Matseðill vikunnar

10. Júní - 14. Júní

Mánudagur - 10. Júní
Morgunmatur   Frí
Hádegismatur Annar í Hvítasunnu
Nónhressing Frí
 
Þriðjudagur - 11. Júní
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi
Hádegismatur Linsusúpa- heimalöguð linsu og grænmetissúpa ásamt heimabökuðu lauk brauði og áleggi
Nónhressing Hrökkbrauð-smjörvi,ostur,smurostur Ofnæmisvakar: Ostur frá violife og pestó
 
Miðvikudagur - 12. Júní
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi bananabitar
Hádegismatur Indverks kjúklingabaunabuff borin fram með hyðishrisgjóni,fersku salati og grisk-mango sósu
Nónhressing Flatbrauð,smjörvi,egg,kaviar,ávaxta og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Ostur frá violife
 
Fimmtudagur - 13. Júní
Morgunmatur   Morgungrautur,kanill ,rúsinur,lýsi
Hádegismatur Islenska ýsa-gufusoðin ýsa með kartöflum og soðnum rófum Ofnæmisvakar: Grænmetisbuff með hyðishrisgrjón og kókos-mango sósa
Nónhressing Heimabakað brauð ,smjörvi,ostur ,hummus,ávaxta og grænmetisbitar
 
Föstudagur - 14. Júní
Morgunmatur   Morgungrautur,sólblómafræ,lýsi
Hádegismatur Hamravalladagurinn- pizza og djús
Nónhressing Skuffukaka Ofnæmisvakar: skuffukaka (án mjólk og egg )
 
© 2016 - Karellen