Matseðill vikunnar

12. Febrúar - 16. Febrúar

Mánudagur - 12. Febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur og banani. Þorskalýsi
Hádegismatur Bolludagur! Steiktar fiskibollur með hýðishrísgrjónum og lauksósu, ásamt niðurskornu fersku grænmeti eða gufusoðnu blönduðu grænmeti.
Nónhressing Rjómabollur með sultu og súkkulaði
 
Þriðjudagur - 13. Febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur. Þorskalýsi
Hádegismatur Sprengidagur! Saltkjöt og baunir.
Nónhressing Hrökkbrauð með smjörva, osti, banana og papriku. Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife.
 
Miðvikudagur - 14. Febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, vínberjabitar. Þorskalýsi
Hádegismatur Öskudagur! Pylsur og meðlæti
Nónhressing Heimabakað brauð með smjörva, eggjum, kavíar og rófustrimlum. Eggja- og fiskiofnæmi: döðlusulta.
 
Fimmtudagur - 15. Febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, kanill og rúsínur. Þorskalýsi
Hádegismatur Gufusoðin Ýsa með smjöri, kartöflum, ásamt soðnum rófum.
Nónhressing Trefjaríkt heimabakað brauð með smjörva, osti, lifrarkæfu og tómatsneiðum.
 
Föstudagur - 16. Febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, hörfræ og sólblómafræ. Þorskalýsi
Hádegismatur Rjúkandi kalkúnalasanja með ostatopp, ásamt gúrkum og tómötum.
Nónhressing Heimabakað eða ristað brauð með smjörva, smurosti, banana og gúrkusneiðum. Mjólkurofnæmi: bananarnir, ostur frá Violife
 
© 2016 - Karellen