Matseðill vikunnar

1. Mars - 5. Mars

Mánudagur - 1. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,döðlur
Hádegismatur Íslenska ýsan,smjörvi,kartöflur ,rófur
Nónhressing Heimabkað brauð,smjörvi,smurostur,paprika
 
Þriðjudagur - 2. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur ,lýsi
Hádegismatur Kjukklingaleggir,hýðishrisgrjón,fersk salat
Nónhressing Hrökkbrauð,smjörvi,ostur,kaviar
 
Miðvikudagur - 3. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,rúsínur,kanill
Hádegismatur Ofnabakað langa með grænmetis ,bygg,fersk salat og grisk jogurt
Nónhressing Flatbrauð,smjörvi,lifrakæfa og ost
 
Fimmtudagur - 4. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,fræ
Hádegismatur Slátur- Lifrapylsa,bloðmör,kartöflur,rófur og jafningur
Nónhressing Hrökkbrauð,smjörvi,ostur,gurka
 
Föstudagur - 5. Mars
Morgunmatur   Hafrakoddar,lýsi
Hádegismatur Blómkal-brókkoli súpa,brauð,smjörvi,ostur,paprika
Nónhressing Hrökkbrauð / brauð yngri deild,smjörvi,döðlusulta og ost Mosakot-Heilsuvöfflur með heimagerð döðlusultu
 
© 2016 - 2021 Karellen