Matseðill vikunnar

19. Ágúst - 23. Ágúst

Mánudagur - 19. Ágúst
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,banani
Hádegismatur Íslensk ýsan- Gufusoðin ýsa með smjörvi,kartöflum ásmat soðnum rófum og gulrótum Ofnæmisvakar: Grænmetisbuff
Nónhressing Heimabakað- trefjabrauð,smjörvi.kindakæfa,ostur,ávaxta og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Ostur frá Violife
 
Þriðjudagur - 20. Ágúst
Morgunmatur   Morgungratur,lýsi
Hádegismatur Paprikusúpa- borin fram með heimabakað brauð ,smjörvi og áleggi
Nónhressing Hrökkbrauð,smjörvi,ostur ,smurostur,ávaxta og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Ostur og smurostur frá Violife
 
Miðvikudagur - 21. Ágúst
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,sesamfræ
Hádegismatur Indversk kjúklingabaunabuff- Heimagerð buff borin frammeð hýðishrísgrjónum,fersku grænmeti og jógurtsósu
Nónhressing Hrökkbrauð,smjörvi,egg,kaviar,ávaxta og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Ostur frá Violife og pestó
 
Fimmtudagur - 22. Ágúst
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi ,kanill og rúsínur
Hádegismatur Fiskisúpa-Heimalöguð fiskisúpa,ásamt góðu brauði,eggjum og papriku Ofnæmisvakar: kjúklingasúpa
Nónhressing Hrökkbrauð,smjörvi,ostur ,hummus,ávaxta og rænmetisbitar Ofnæmisvakar: Ostur frá violife
 
Föstudagur - 23. Ágúst
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,hörfræ
Hádegismatur Mexíkóskt Lasagna borin fram með fersku grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð,smjörvi,smurostur ,kotasæla.ávaxta og grænmetisbitar
 
© 2016 - Karellen