Matseðill vikunnar

18. Júní - 22. Júní

Mánudagur - 18. Júní
Morgunmatur   Morgungrautur og rúsínur. Þorskalýsi
Hádegismatur Gufusoðin Ýsa með smjöri, kartöflum, ásamt soðnum rófum.
Nónhressing Trefjaríkt heimabakað brauð með smjörva, lifrarkæfu, osti og gúrkusneiðum. Mjólkuofnæmi: döðlusulta
 
Þriðjudagur - 19. Júní
Morgunmatur   Morgungrautur, epli og fíkjur. Þorskalýsi
Hádegismatur Íslensk kjötsúpa. Grænmetishlaðin soðsúpa með lambakjöti.
Nónhressing Hrökkbrauð með smjörva, pestó og osti, rófustrimlar. Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife
 
Miðvikudagur - 20. Júní
Morgunmatur   Morgungrautur, appelsínubitar og kókosmjöl. Þorskalýsi
Hádegismatur Kjúklinganúðlur. Núðluflóki með blönduðu grænmeti og kjúklingabitum.
Nónhressing Flatbrauð með smjörva, kavíar, kindakæfu og gúrkusneiðar.
 
Fimmtudagur - 21. Júní
Morgunmatur   Morgungrautur, kanill og rúsínur. Þorskalýsi
Hádegismatur Vatnableikja/lax með smjöri og hýðishrísgrjónum/byggi, ásamt fersku grænmeti.
Nónhressing Sætara brauðmeti með smjörva, osti og paprikusneiðum. Mjólkurofnæmi: ostur frá Violife
 
Föstudagur - 22. Júní
Morgunmatur   Morgungrautur. Þorskalýsi
Hádegismatur Píta. Brauðmáltíð með áleggi
Nónhressing Hrökkbrauð með smjörva, túnfisksalati, osti og tómatsneiðum. Mjólkurofnæmi: Hummus
 
© 2016 - Karellen