Matseðill vikunnar

18. Nóvember - 22. Nóvember

Mánudagur - 18. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,graskerfræ Ofnæmisvakar: Glútenlaus hafragrautur
Hádegismatur Íslensk ýsan með kartöflur,soðnum rófur og gulrótum Ofnæmisvakar: Hakk og pasta
Nónhressing Heimabakað brauð ,smjörvi,hummus,lifrakæfa,ávaxtabitar og grænmetisbitar
 
Þriðjudagur - 19. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi Ofnæmisvakar: Glútenlaus hafragrautur
Hádegismatur Grænmetislasanja Rjúkandi grænmetislasanja með ostatopp ásamt sýrðum rjóma
Nónhressing Heimabakað brauð ,smjörvi,skinka (án mjólk),ostur,ávaxtabitar og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Ostur frá Violife og glútenlaus brauð
 
Miðvikudagur - 20. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,banani,kókos Ofnæmisvakar: Glútenlaus hafragrautur
Hádegismatur Fisksúpa með heimabakað brauð,smjörvi,eggjum og papriku Ofnæmisvakar: Kjúklingasúpa og glútenlaus brauð
Nónhressing Flatbrauð,smjörvi,ostur,smurostur,ávaxtabitar og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Glútenlaus hrökkbrauð,ostur fra violife
 
Fimmtudagur - 21. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,kanill,rúsínur Ofnæmisvakar: Glútenlaus hafragrautur
Hádegismatur Pita með hakk,grænmetis og ab mjólk sósa
Nónhressing Hrökkbrauð,smjörvi,ostur,kaviar,ávaxtabitar og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Glútenlaus hrökkbrauð,ostur frá violife og skinka (án mjólk)
 
Föstudagur - 22. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,epli og kakóduft Ofnæmisvakar: Glútenlaus hafragrautur
Hádegismatur Hvitlauks bleikja með steinselju og hvitlauk borin fram með bygg,og rótagrænmeti Ofnæmisvakar: Slátur
Nónhressing Ristabrauð,smjörvi,ostur,ávaxtabitar og grænmetisbitar
 
© 2016 - Karellen