Veturinn 2017-2018 dvelja 22 börn daglega með fjórum starfsmönnum í Birkikoti. Börnin eru á aldrinum tveggja til þriggja ára (fædd 2014 og 2015). Börnin hafa flest verið í leikskólanum í einn vetur, en þó eru þrjú ný börn þar núna. Deildarstjóri í Birkikoti er Kolla, en aðrir starfsmenn eru Brynja Björg, Jóhanna og Sif.

Hér fyrir neðan má sjá fréttir hjá Birkikoti

© 2016 - Karellen