Veturinn 2017-2018 dvelja 27 börn daglega með fjórum starfsmönnum í Hraunkoti. Börnin eru á aldrinum þriggja til fimm/sex ára (fædd 2014 til 2012). Fimmtán börn eru í elsta hóp, skólahóp, sex börn eru í næstelsta hóp og sex börn eru í yngsta hópnum. Deildarstjóri í Hraunkoti er Heiðar Örn en aðrir starfsmenn eru Erla, Helga og Karen auk Kristínar og Lilju, sem sinna stuðningi.

Hér má sjá fréttir frá Hraunkoti

© 2016 - Karellen