news

Birgitta Haukdal í heimsókn 12.nóv

11. 11. 2019

Þriðjudaginn 12. nóvember kl. 10 kemur Birgitta Haukdal í heimsókn og les upp úr bók eftir sig um þau Láru og Ljónsa.

Hún ætlar að kynna sögupersónurnar, syngja lag og að lokinni heimsókn gefur hún krökkunum Láru og Ljónsa buff.

Foreldrafélagið býður upp á atburðinn.

© 2016 - Karellen