news

Bleikur dagur 11.okt

07. 10. 2019

Október er mánuður Bleiku slaufunnar. Af því tilefni ætlum við að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 11. október. Með því sýnum við samstöðu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.

© 2016 - 2020 Karellen