news

Dagur læsis 8.sept

07. 09. 2021

Af tilefni alþjóðlegum degi læsis 8. september ætlum við að hefja lestarátak með bókaormi, sem stendur yfir næstu 4 vikurnar. Foreldrar og börn eru hvött til að lesa heima og skrá lesturinn á þar til gerða miða. Börnin mega gjarnan koma með bækur í leikskólann á því tímabili.

© 2016 - 2021 Karellen