news

Hamravalladagurinn 14.júní

11. 06. 2019

Hamravalladagurinn 2019

Afmæli leikskólans verður haldið hátíðlegt föstudaginn 14. júní kl. 14:30.

Dagskrá:

Leikhópurinn Lotta

Einar einstaki töframaður

Andlitsmálning, sápukúlur og krítar

Ávextir.


Allir foreldrar og aðstandendur eru velkomnir að taka þátt í hátíðarhöldunum.

Mikilvægt er að láta starfsfólk vita ef foreldri kemst ekki, svo hægt sé að gera ráðstafanir varðandi þau börn sem hafa ekki fylgdarmenn.

Foreldrafélagið er sérlegur styrktaraðili Hamravalladagsins.

© 2016 - 2020 Karellen