news

Hrekkjavaka 31.okt

29. 10. 2019

Hrekkjavakan er næstkomandi fimmtudag 31. október og hefur viðburðurinn heldur betur fest sig í sessi hér í hverfinu. Því viljum við á Hamravöllum bjóða þeim krökkum sem hafa áhuga að koma í búning eða náttfötum þann dag, til að halda upp á daginn.

© 2016 - 2020 Karellen