Jólaball

05. 12. 2017

Föstudaginn 8. desember verður jólaball haldið á sal leikskólans fyrir börn skólans. Börn í Birkikoti, Mosakoti og Krummakoti munu hafa ball kl. 9:30 en Hvannakot og Hraunkot verða kl. 10:30. Jólasveinninn kemur og heilsar uppá börnin og færir þeim glaðning. Í hádeginu fáum við hátíðarmat að borða.

© 2016 - Karellen