Kæru foreldrar.
Föstudaginn 31. maí er skipulagsdagur á Hamravöllum.
Leikskólinn er lokaður þann dag.