Karellen

Á leikskólanum býðst börnum að hvíla sig eftir þörfum. Yngri börn sofa en eldri fara í rólega stund eftir hádegismat. Hefðbundinn hvíldartími er frá kl. 12:00 og er hvíldartími á yngri deildum til kl. 14:00 en eldri börn sem hætt eru að sofa fara í útiveru kl. 12:30.

© 2016 - 2023 Karellen