news

Rauður dagur og jólakaffihús 17.des

13. 12. 2021

Föstudaginn 17. desember er rauður dagur hjá okkur á leikskólanum og hvetjum við alla til að mæta í einhverju rauðu.

Einnig verða börnin okkar með kaffihús í salnum þar sem þau ætla að eiga notalega stund saman, hlusta á jólalög, drekka heitt súkkulaði og gæða sé...

Meira

news

Jólaball 10.des

08. 12. 2021

Jólaball leikskólans verður haldið föstudaginn 10. desember næstkomandi.

Þá ætlum við að hittast í sal leikskólans, dansa í kringum jólatréð og aldrei að vita nema að jólasveinninn kíki í heimsókn.

Í hádeginu verður svo boðið upp á jólamat, hangikjöt o...

Meira

news

Skipulagsdagur 3.jan

29. 11. 2021

Mánudaginn 3. janúar er skipulagsdagur í leikskólanum.

Leikskólinn er því lokaður þann dag.

...

Meira

news

Aðventusöngustund 26.nóv

19. 11. 2021

Næstkomandi föstudag, 26. nóvember, tökum við aðventunni fagnandi og förum saman í jólasöngstund og skreytum inn á deildum.

Í tilefni af því hvetjum við börnin til að mæta í jólaflíkum, svo sem jólapeysu, jólasokkum, jólahúfu eða einhverju rauðu.

...

Meira

news

Skipulagsdagur 15.nóv

27. 10. 2021

Mánudaginn 15. nóvember er skipulagsdagur í leikskólanum.

Leikskólinn er því lokaður þann dag.

...

Meira

news

Hrekkjavaka 29.okt

27. 10. 2021

Hrekkjavakan er á sunnudaginn og þar sem viðburðurinn hefur heldur betur fest sig í sessi hér í hverfinu ætlum við á Hamravöllum að halda upp á daginn föstudeginum áður, þann 29. október.

Krökkunum er velkomið að koma í búning eða náttfötum þann dag.

...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen