Fimmtudaginn 1. júní er hjóladagur. Allir mega mæta með hjólið sitt í leikskólann. Áríðandi er að allir séu með hjálm og að hjólin séu merkt.
ATH. Ef barn er hjálmlaust er ekki leyfilegt að nota hjólið.
...Miðvikudaginn 17.maí og föstudaginn 19. maí eru skipulagsdagar á Hamravöllum en þá daga er leikskólinn lokaður. Þessa daga er starfsfólk Hamravalla að fara í námsferð til Brighton á Englandi
...Föstudaginn 24. mars er gulur dagur hjá okkur í leikskólanum gaman væri ef allir gætu mætt í einhverju gulu þann daginn.
...Þriðjudaginn 21. mars er skertur dagur á Hamravöllum en leikskólinn opnar klukkan 10 þann daginn.
...Öskudagur verður haldinn hátíðlegur í leikskólanum miðvikudaginn 22. febrúar næstkomandi með öskudagsballi í sal skólans fyrir nemendur. Kl. 9:30 – Birkikot og Mosakot. Kl. 10:30 – Hvannakot og Hraunkot. Börn mega koma í búningum eða náttfötum. Engin vopn leyfð.
...Í tilefni af konudeginum ætlum við að bjóða mömmum og ömmum á opið hús í leikskólanum föstudaginn 17. febrúar á milli 14:30-15:30.
...