Karellen
news

Aðventusöngustund 26.nóv

19. 11. 2021

Næstkomandi föstudag, 26. nóvember, tökum við aðventunni fagnandi og förum saman í jólasöngstund og skreytum inn á deildum.

Í tilefni af því hvetjum við börnin til að mæta í jólaflíkum, svo sem jólapeysu, jólasokkum, jólahúfu eða einhverju rauðu.

© 2016 - 2022 Karellen