Föstudaginn 20. október ætlum við í leikskólanum að taka þátt í Bleika deginum sem haldinn er um allt land. Hvetjum við alla til að mæta í einhverju bleiku þennan dag.