Karellen
news

Gjöf frá foreldrafélaginu

06. 09. 2022

Formaður foreldrafélagsins kom færandi hendi í gær og færði leikskólanum tvö hjól að gjöf frá félaginu. Gjöfin hefur vakið mikla lukku enda hjólin alltaf vinsæl á útisvæðinu.

Takk kærlega fyrir gjöfina Foreldrafélag.

© 2016 - 2022 Karellen