Föstudaginn 22. september er grænn dagur í leikskólanum. Gaman væri ef sem flestir gætu mætt í einhverju grænu.