Karellen
news

Hjóladagur 1. júní

24. 05. 2023

Fimmtudaginn 1. júní er hjóladagur. Allir mega mæta með hjólið sitt í leikskólann. Áríðandi er að allir séu með hjálm og að hjólin séu merkt.

ATH. Ef barn er hjálmlaust er ekki leyfilegt að nota hjólið.

© 2016 - 2023 Karellen