Karellen
news

Rauður dagur og jólakaffihús 17.des

13. 12. 2021

Föstudaginn 17. desember er rauður dagur hjá okkur á leikskólanum og hvetjum við alla til að mæta í einhverju rauðu.

Einnig verða börnin okkar með kaffihús í salnum þar sem þau ætla að eiga notalega stund saman, hlusta á jólalög, drekka heitt súkkulaði og gæða sér á piparkökum sem börnin tóku sjálf þátt í að baka.

© 2016 - 2022 Karellen