Karellen

Sjá gjaldskrá á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti að hækka fæðisgjald leikskóla um 2,5% frá 1. janúar 2020. Dvarlargjald er óbreytt.

Grunngjald reiknast fyrir hverja klukkustund en að auki reiknast matargjald (sjá nánar í slóð fyrir ofan).

Hægt er að slá inn forsendur í reiknivél til að sjá leikskólagjöld á heimasíðu bæjarins.

Afslátt geta þeir foreldrar fengið sem falla undir ákveðin tekjumörk. Sækja þarf um afsláttargjald á Mínum síðum á vef Hafnarfjarðarbæjar. Afsláttur reiknast einungis af grunngjaldi, ekki matargjaldi. Endurnýja þarf umsókn um afslátt á hverju hausti.

Systkinaafsláttur er veittur (sjá nánar í slóð fyrir ofan). Ekki er veittur bæði systkinaafsláttur og tekjutengdur afsláttur. Foreldrar njóta besta afsláttarkostsins.

© 2016 - 2023 Karellen